23.04.2010 - 08:37

Stofnfundur spendýrafélags Íslands

Stofnfundur Spendýrafélags Íslands verður haldinn í stofu 128 í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, föstudaginn 30. apríl næstkomandi kl. 17.00.

Vonumst til að sjá sem allra flesta á fundinum. 

UndirbúningsstjórninVefumsjón